fbpx

Eflum starfsandan

Hópefli

EskimoEvents Vidburdaskipulag

Fjörefli

Góður starfsandi skapar góðan vinnustað

Hópefli er einstaklega áhrifarík og góð aðferð til að hrista hópa saman og skapa góða stemningu innan fyrirtækisns.

Okkar hópefli byggist á því að hópurinn sé saman, vinni að því að leysa þrautir og/eða einfaldlega gera eitthvað gaman saman. Umfram allt eiga verkefnin að vera skemmtileg og vekja kátínu.

Hjá EskimoEvents er margt í boði til að styrkja liðsandann. Allt frá einföldum inniþrautum, verkefnum í hálfsdags afþreyingu yfir í heilsdags ævintýraferð.  Þetta er allt spurning um tíma og hvað hentar við hvert tilefni.

Viðbætur

Þegar unnið er að því að þétta hópinn er mikilvægt að finna skemmtun sem hentar hópnum. Ekki síst þegar kemur að því að stýra verkefnum. Við mælum t.d. með því að fá skemmtikraft til að stýra hópeflinu – hvort heldur sem það sé spurningaleikur, þrautabraut eða sem leiðsögumaður í rútu.

Sendu okkur fyrirspurn

Við viljum gjarnan heyra frá þér. Sendu okkur línu og við munum leggja okkur fram við að raða saman í rétta pakkann fyrir hópinn þinn. Fylltu inní formið hér til hliðar með öllum nauðsynlegum upplýsingum. Allar auka upplýsingar um hvað þið hafið gert áður og annað slíkt kemur okkur einnig vel!

Sendu okkur línu

Sendu okkur línu og við svörum um hæl