fbpx

Hversu vel þekkir þú Reykjavík?

Mission Reykjavík

EskimoEvents Vidburdaskipulag

Ratleikur í 101

Skemmtileg liðakeppni

Ratleikur er einföld hugmynd að skemmtilegri afþreyingu fyrir hópa en það getur verið vandasamt að skipuleggja slíka leiki – sérstaklega ef hópurinn er stór. 

Mission Reykjavík byggist á okkar hugmynd um hvað ratleikir eiga að fela í sér. Hér skiptum við hópnum í lið sem síðan vinna að því að afla sem flestra stiga á hverju stoppi. Leikurinn er ekki kapphlaup heldur skipta gæði svara meira máli þegar á endastöð er komið.

Við getum einnig boðið upp á Mission Hveragerði, Selfoss og ratleiki á fleiri stöðum á landinu sé þess óskað.

Viðbætur

EskimoEvents tekur að sér heildarskipulag á viðburðum og því eru viðbætur við leikina okkar vinsælar. Við getum t.d. mælt með og bókað ýmsa sali, hvort heldur á Reykjavíkursvæðinu eða í nærliggjandi sveitum.

Sendu okkur fyrirspurn

Við viljum gjarnan heyra frá þér. Sendu okkur línu og við munum leggja okkur fram við að raða saman í rétta pakkann fyrir hópinn þinn. Fylltu inní formið hér til hliðar með öllum nauðsynlegum upplýsingum. Allar auka upplýsingar um hvað þið hafið gert áður og annað slíkt kemur okkur einnig vel!